Snæfríður Sól í 11 sæti á YOG
Snæfríður Sól synti 200m skriðsund á Ólympíuleikum ungmenna í dag í undanrásum á tímanum 2:02:51 og endaði í 11 sæti en það komast 8 í úrslit.
Áttundi besti tíminn í dag var 2:02:08, það munaði...
Snæfríður Sól synti 200m skriðsund á Ólympíuleikum ungmenna í dag í undanrásum á tímanum 2:02:51 og endaði í 11 sæti en það komast 8 í úrslit.
Áttundi besti tíminn í dag var 2:02:08, það munaði...
Snæfríður Sòl syndir 200m. skriðsund á Ólympíuleikum ungmenna í dag kl: 13:49 (3. riðill 2. braut)
Snæfríður Sól á Íslandsmetið 2:01,82mín.
Hægt er að fylgjast með hér...
Brynjólfur Óli Karlsson synti 50m baksund í dag á tímanum 28:02, besti tími hans í greininni er 27:51.
Síðasti tími inn í undanúrslit var 26:48, þess má geta að frá þriðja sæti að nítjánda sæti syntu...
Brynjólfur Óli mun synda 50m baksund í dag og Karen Mist mun synda 100m bringusund á Ólympíuleikum ungmenna sem haldið er í Buenos Aires þessa dagana.
Hægt er að fylgjast með live streymi hér...
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti í undanrásum í 100 metra skriðsundi á tímanum 57:22 og varð hún í sjötta sæti í sínum riðli. Besti tími Snæfríðar er 56:33.
Hún endaði í 21 sæti af þeim...
Sundsamband Íslands auglýsir þjálfaranámskeið helgina 12. – 13 október n.k.
SSÍ hvetur öll félög að skrá alla þá þjálfara á þetta námskeið sem eru að þjálfa og hafa ekki hafa lokið þessu...
Þá er Bikarkeppni SSÍ 2018 lokið. Mótið fór fram í Kópavogslaug. Sundfélag Hafnarfjarðar vann bikarmeistaratitlinn bæði í karla- og kvennaflokkum líkt og í fyrra, eins og sjá má á...
Bikarkeppni SSÍ fer fram í innilaug Sundlaugar Kópavogs dagana 5. og 6. október í samstarfi við Sunddeild Breiðabliks.
Skráning dómara og annars starfsfólks er nú í fullum gangi en þau sem hafa áhuga...
Í tilefni af 100 ára afmæli
Liðin sem keppa munu um Bikarmeistaratitilinn í sundi í ár hafa nú verið staðfest.
Bikarkeppni SSÍ fer fram í 6 brauta innilaug Sundlaugar Kópavogs dagana 5. og 6. október í samvinnu við Sunddeild...
Ragnar Guðmundsson frá optimizar - sportstestcenter
Björg Hólmfríður Kristófersdóttir synti áðan 100 metra bringusund hér á EM garpa í Slóveníu á tímanum 01.59,53 sem er nýtt íslenskt met í aldursflokki garpa 65-69 ára.
Gamla metið 02:31,43 sem er frá...