Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

28.09.2018

Lið staðfest á Bikar 2018

Liðin sem keppa munu um Bikarmeistaratitilinn í sundi í ár hafa nú verið staðfest. Bikarkeppni SSÍ fer fram í 6 brauta innilaug Sundlaugar Kópavogs dagana 5. og 6. október í samvinnu við Sunddeild...
Nánar ...
07.09.2018

Björg með nýtt met í 100 bringu garpa

Björg Hólmfríður Kristófersdóttir synti áðan 100 metra bringusund hér á EM garpa í Slóveníu á tímanum 01.59,53 sem er nýtt íslenskt met í aldursflokki garpa 65-69 ára. Gamla metið 02:31,43 sem er frá...
Nánar ...
06.09.2018

Mumma Lóa í 100 metra skriðsundi

Guðmunda Ólöf Jónasdóttir, Mumma Lóa, synti 100 metra skriðsund hér á EM garpa í Slóveníu á tímanum 01:39,29 í dag. Metið hennar í greininni er frá því á EM garpa í London 2016 01:35,90. Myndin sýnir...
Nánar ...
04.09.2018

Mumma Lóa og Björg í 50m skriðsundi

Þær Guðmunda Ólöf Jónasdóttir og Björg Hólmfríður Kristófersdóttir syntu báðar 50 metra skriðsund saman í riðli  í dag hér í Slóveníu, Mumma Lóa á braut 2 á tímanum 0:45,25 og Björg á braut 7 á...
Nánar ...
03.09.2018

Íslenskt garpamet í 50 bringu

Björg Hólmfríður Kristófersdóttir setti nýtt garpamet í 50 metra bringusundi núna áðan á EM garpa í Slóveníu, þegar hún synti á 0:52,45. Hún varð níunda í sínum aldursflokki af 19 sem skráðar voru til...
Nánar ...
03.09.2018

EM garpa í sundi

Í gær hófst Evrópumeistaramót garpa í sundi. Mótið er haldið í Slóveníu, við bestu mögulegu aðstæður. Tveir Íslendingar keppa á mótinu þær Björg Kristófersdóttir sem keppir í 50 metra bringusundi, 50...
Nánar ...
21.08.2018

Að gefnu tilefni

SSÍ hefur um töluvert langan tíma sent umsóknir til að íslenskir sunddómarar eigi möguleika á að dæma á EM, HM, EMU og fleiri alþjóðlegum mótum. Þessar umsóknir eru byggðar á tillögum dómaranefndar...
Nánar ...
08.08.2018

Predrag með gott sund

Miðvikudagur 8. ágúst 2018, 50 metra skriðsund Predrag Milos Predrag Milos synti hér á Evrópumeistaramótinu í Glasgow 50 metra skriðsund í undanrásum á tímanum 23.21. Þessi tími er nálægt hans besta...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum