Dadó Fenrir með HM lágmark í 50m skriðsundi
Dadó Fenrir Jasminuson úr SH varð annar sundmaðurinn í dag til að synda undir HM lágmarki á ÍM25 hér í Hafnarfirðinum.
Dadó synti á 22,29 sek en lágmarkið er 22,47. 22,29 er einnig jöfnun á...
Dadó Fenrir Jasminuson úr SH varð annar sundmaðurinn í dag til að synda undir HM lágmarki á ÍM25 hér í Hafnarfirðinum.
Dadó synti á 22,29 sek en lágmarkið er 22,47. 22,29 er einnig jöfnun á...
Anton Sveinn McKee úr SH synti rétt í þessu undir HM lágmarki í 100m bringsundi hér á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug.
Anton synti á 59,70 sek og var þar af leiðandi 51/100 úr sekúndu undir...
Íslandsmeistaramótið í 25m laug fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði dagana 9-11. nóvember 2018 í samstarfi við Íþróttasamband Fatlaðra en Sundfélag Hafnarfjarðar sér um framkvæmd mótsins.
Mótið er í...
Snæfríður Sól Jórunnardóttir var fjórum hundraðshlutum úr sekúndu frá því að bæta tíu ára gamalt Íslandsmet um helgina.
Snæfríður Sól keppti á danska meistaramótinu í sundi um helgina. Þar synti hún...
SSÍ mun halda hina árlegu uppskeruhátíð á Fjörukránni í Hafnarfirði strax að loknu ÍM25, þann 11.nóv n.k.
Á boðstólnum verður lambakjöt, bakaðar kartöflur, grænmeti og yndisleg bernaise sósa...
Efling sundkennslu í grunnskólum á Íslandi - Fræðsludagur á vegum Fræðslunefndar Sundsambands Íslands.
Laugardaginn 17. nóvember mun Fræðslunefnd Sundsambands Íslands bjóða íþróttakennurum og...
SSÍ hefur ráðið þau Örnu Þóreyju Sveinbjörnsdóttur og Mladen Tepavcevic sem verkefnastjóra við uppbyggingu landsliða í sundi. Markmið SSÍ með ráðningu þeirra er að tryggja að yfirstandandi...
Extramót SH lauk um hádegisbilið í dag í Ásvallalaug í Hafnarfirði og náðu margir sundmenn góðum árangri, margir náðu að synda sig inn á ÍM25 og á Norðurlandameistarmótið sem haldið verður í...
Eftirfarandi dómaranámskeið verða haldin sem hér segir:
Ásvallalaug Hafnarfirði, 18. október 2018 kl 18:00
Laugardalslaug, Reykjavík 22. nóvember 2018 kl...
Brynjólfur Óli synti rétt í þessu 200m baksund á Ólympíuleikum ungmenna á tímanum 2:11.33. Besti tími hans í greininni er 2:09:38
Þá hefur íslenska sundfólkið lokið keppni á YOG 2018 og koma þau...
Brynjólfur Óli keppir í 200m baksundi á YOG 2018. Hann syndir í fyrsta riðli á braut 8 og hefst sundið kl 13:00 í dag föstudag.
Hægt er að fylgjast með hér...
Snæfríður Sól synti 50m skriðsund í undarásum í dag á tímanum 27:34 og endaði í 31 sæti af 54 keppendum. Besti tími Snæfríðar er 26:60.
Síðasti tími inn í úrslit sem fara fram síðar...