Anton Sveinn inn í undanúrslit
Anton Sveinn Mckee synti í morgun fyrstur Íslendinga á Evrópumeistaramótinu í sundi sem fram fer í Glasgow. Anton Sveinn synti 100 metra bringusund í undanrásum á tímanum 1:00,90 sem er aðeins...
Anton Sveinn Mckee synti í morgun fyrstur Íslendinga á Evrópumeistaramótinu í sundi sem fram fer í Glasgow. Anton Sveinn synti 100 metra bringusund í undanrásum á tímanum 1:00,90 sem er aðeins...
Sundsamband Íslands sendir þrjá keppendur á Evrópumeistaramótið í sundi sem hefst þ. 3.ágúst nk. í Glasgow.
Íslandsmótið í víðavatnssundi verður haldið í Nauthólsvík miðvikudaginn 25. júlí. Mótið er haldið af Coldwater á Íslandi í samstarfi við Sundsamband Íslands.
Fyrirkomulag keppni er óbreytt frá því í...
Snæfríður Sól kom rétt í þessu önnur í mark í 200m skriðsundi á Danska meistaramótinu á nýju Íslandsmeti 2:01,82, og bætti tímann sinn síðan í morgun.
Þetta er glæsilegur árangur hjá Snæfríði...
Adele Alexandra og Kristín Helga syntu báðar 400m skriðsund í morgun á NÆM, Kristín Helga endaði í 11 sæti á tímanum 4:38,86 og Adele í 12 sæti rétt á eftir Kristínu á 4:38.86.
Patrik synti einnig...
Snæfríður Sól var rétt í þessu að synda 200m skriðsund á Danska meistaramótinu á tímanum 2:02.08 sem er nýtt Íslandsmet og er fyrst inn í úrslit sem verða í dag.
Gamla metið átti Eygló Ósk...
Snæfríður synti 50m skriðsund í úrslitum á Danska meistaramótinu í dag og varð áttunda á 26.86, tíminn hennar í morgun var 26:60.
Snæfríður synti einnig með boðsundsveit AGF og þær enduðu í fjórða...
Þríeykið hélt áfram keppni eftir hádegi í dag.
Patrik synti 400m fjórsund á tímanum 4:41,79 sem er bæting um 5 sekúndur og endaði í 4 sæti. Krístin Helga synti 200m skriðsund á 2:12.79 og varð í 13...
Sundmennirnir okkar hófu öll keppni í Riga í morgun. Adele Alexandra úr SH synti 800m skriðsund á tímanum 9:36.60 og endaði í 8 sæti. Patrik Viggó úr sunddeild Breiðabliks synti 1500m skriðsund...
Snæfríður Sól synti í morgun 50m skriðsund á Danska meistaramótinu í sundi í 50m laug á tímanum 26.64 og er sjöunda inn í úrslit í dag.
Til að ná A - lágmarki á Ólympíuleika ungmenna í Buneos Aires í...