Fréttir frá EYOF í Baku
Það er víðar en á HM í Suður Kóreu sem íslenskt sundfólk er við keppni. Í Baku í Azerbaijan eru tvær sundkonur að keppa á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, EYOF. Þetta eru þær Kristín Helga...
Það er víðar en á HM í Suður Kóreu sem íslenskt sundfólk er við keppni. Í Baku í Azerbaijan eru tvær sundkonur að keppa á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, EYOF. Þetta eru þær Kristín Helga...
Snæfríður Sól Jórunnardóttir stakk sér í morgun til sunds í fyrsta skipti á HM50. Hún synti 200 metra skriðsund á tímanum 2:07,43 sem er töluvert langt frá hennar besta tíma, en hún setti Íslandsmet í...
Það fór eins og Anton Sveinn hafði sjálfur spáð, hann hefur hraðann fyrir 50 metrana og bætti Íslandsmetið í greininni í morgun hér á HM50 í Gwangju um 20/100 úr sekúndu. Frábær árangur og nýja...
Þau Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir synda í nótt á HM50 í Gwangju.
Anton Sveinn syndir þá 50 metra bringusund og Snæfríður Sól 200 metra skriðsund.
Hlutinn hefst kl. 01:00 að...
Kristinn Þórarinsson synti 100 metra baksund á HM50 í Gwangju í morgun. Hann náði í annan besta tímann sinn í sundinu eða 56,99 sem er 36/100 frá hans besta í greininni frá því á IM50 í apríl sl...
Eygló Ósk Gústafsdóttir synti í morgun 100 metra baksund hér á HM50 í Gwangju. Hún kom 42. í mark á tímanum 1:03,46, sem er heldur hægara en hún synti greinina á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í...
Þau Kristinn Þórarinsson og Eygló Ósk Gústafsdóttir synda núna á eftir 100 metra baksund. Eygló Ósk syndir í þriðja riðli af sjö á braut nr. 3. Kristinn syndir svo skömmu síðar í þriðja riðli á...
Á fréttamannafundi í dag upplýsti dr. Julio Maglione forseti FINA hvaða borgir stjórn FINA hefur valið sem gestgjafa HM í sundíþróttum 2025 og 2027. Sex borgir sóttust eftir þessum mótum og...
Okkar góði vinur, ljósmyndarinn Simone Castrovillari er staddur hér á HM50 í Gwangju og tekur myndir fyrir okkur og aðra. Hér eru nokkrar af myndum hans af Antoni Sveini frá í nótt.
Anton Sveinn McKee stakk sér fyrstur til keppni á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug hér í Gwangju þegar hann synti í nótt 100 metra bringusund. Tíminn sem hann synti á er 1:00,32 sem er nýtt...
18. heimsmeistaramótið í sundíþróttum fer nú fram í Gwangju í Suður Kóreu. Keppnin byrjaði þann 12. júlí og á dagskrá eru dýfingar, samhæfð sundfimi, sundknattleikur, víðavatnssund og sund...
Þing FINA er alltaf haldið í tengslum við Heimsmeistaramótið í sundíþróttum, annað hvert ár. Einu slíku lauk hér í Gwangju í Suður Kóreu í gær. Þingið gekk mjög vel og gætti mikillar eindrægni í...