Fréttalisti
Svona er lifið dásamlegt
Íslendingar eru víða. Ein ung íslensk kona er í liði Grikklands í sundknattleik. Það er hún Christina Tsoukala en hún er barnabarn þeirra Kristínar Guðmundsdóttur og Valsteins Guðjónssonar...HM50 - Sundfólkið komið til Gwangju
Íslenska sundfólkið sem keppir á HM50 í Gwangju í S Kóreu næstu daga var að koma til borgarinnar. Þau eru nú að koma sér fyrir í íbúðunum í þorpinu, en síðan fara þau í keppnislaugina til að æfa og...HM50 - fréttir frá Japan
Næsta sunnudag eða 21. júlí hefst Heimsmeistaramótið í sundi, í 50 metra laug,í Gwangju í Suður Kóreu.Undarfarna daga hefur íslenska sundlandsliðið dvalið í æfingabúðum í Kyoto í Japan til að...Þjálfaranámskeið 31.ágúst - 1.september
Sundsamband Íslands auglýsir þjálfaranámskeið helgina 31.ágúst – 1.september n.k.
SSÍ hvetur öll félög að skrá alla þá þjálfara á þetta námskeið sem eru að þjálfa og hafa ekki hafa lokið þessu...Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfurum
Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfurum til starfa í yngri hópum félagsins á næsta sundári (næsta vetur). Félagið er með æfingaaðstöðu í Breiðholtslaug og í Laugardalslaug. Um er að ræða...NÆM síðasti hluti
Þá er þriðja og síðasta hluta á NÆM lokið.
Freyja Birkisdóttir úr sunddeild Breiðabliks synti 400m skriðsund í morgun á timanum 4.38.82 sem er alveg við hennar besta tíma og varð í sjöunda sæti...Næm hluti tvö
Annar hluti á NÆM gekk vel hjá okkar fólki.
Eva Margrét úr ÍRB synti 400m fjórsund og varð í fjórða sæti aðeins frá sínum besta tíma, hún synti á 5.16.38. Veigar Hrafn úr SH synti einnig 400m...NÆM 2019 hófst í morgun
Norðurlandameistarmót Æskunnar hófst í morgun í Vejle í Danmörku.
Freyja BIrkisdóttir og Ólöf Kristín Isaksen úr sunddeild Breiðabliks hófu keppni í morgun á 800m skriðsundi, Freyja varð fjórða í...Hópurinn sem keppir á Norðurlandameistaramóti Æskunnar hélt til Vejle í morgun
Norðurlandameistaramót Æskunnar, NÆM 2019 hefst laugardaginn 12.júlí og lagði hópurinn af stað til Vejle í Danmörku í morgun.
Það eru 7 sundmenn sem taka þátt í þessu móti frá Íslandi en þeir...Viktor Forfonov með nýtt piltamet
VIktor Forafonov synti um helgina á Norska meistaramótinu í 50m laug 400m skriðsund á nýju piltameti. Hann synti á 4.02.82 og bætti met Patriks Viggó um 11 hundraðshluta, en gamla metið var...Patrik Viggó synti 800m skriðsund í morgun á EMU
Patrik Viggó synti 800m skriðsund í morgun á EMU á tímanum 8.31.85, hans besti tími er 8.29.70.
Þá hefur Patrik lokið keppni á Evrópumeistaramóti unglinga að þessu sinni og hefur öðlast gríðarlega...- Fyrri síða
- 1
- ...
- 62
- 63
- 64
- ...
- 141