Sprengimóti Óðins - aflýst
S.f Óðni þykir leitt að tilkynna að vegna óviðráðanlegra orsaka þarf Sundfélagið Óðinn að aflýsa áformuðu Sprengimóti sem hafði verið sett á atburðardagatal SSÍ, 15.-16. september n.k.
S.f Óðni þykir leitt að tilkynna að vegna óviðráðanlegra orsaka þarf Sundfélagið Óðinn að aflýsa áformuðu Sprengimóti sem hafði verið sett á atburðardagatal SSÍ, 15.-16. september n.k.
Við leitum að Sundþjálfara við yngri starf deildarinnar. Frábær aukavinna með skóla eða annari vinnu. Í boði annaðhvort að vinna 2 eða 3 senniparta í viku (2,5 klst í senn). Góð laun fyrir...
Íslandsmótið í víðavatnssundi 2019 fór fram í gær í góðu veðri í Nauthólsvíkinni. Líkt og fyrri ár var keppt í þremur vegalengdum, 1 km, 3 km og 5 km og skiptust þessir flokkar upp eftir aldri og kyni...
Kristinn Þórarinsson synti í nótt 50 metra baksund á HM50 í Gwangju. Þar með lauk þátttöku okkar íslendinga í þessu móti en hann synti greinina á tímanum 0:26,42 sem er um hálfri sekúndu frá hans...
Í nótt syndir Kristinn Þórarinsson 50 metra baksund hér á HM50 í Gwangju, en það er jafnframt síðasta grein Íslendinga á þessu Heimsmeistaramóti. Mótshlutinn hefst kl. 01:00 að íslenskum tíma.
Mótinu...
Anton Sveinn McKee lauk keppni hér á HM50 þegar hann synti 200 metra bringusund í milliriðlum. Anton varð að lokum 16. á tímanum 2:10,68.
Í undanrásum í morgun náði Anton Ólympíulágmarkinu í þessari...
Anton Sveinn McKee gerði sér lítið fyrir í Gwangju í nótt og tryggði sér farseðilinn á Ólympíuleikanna í Tokyo 2020, þegar hann synti greinina í undanriðlum á tímanum 2:10,32, en ÓL lágmarkið í...
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti síðari greinina sína á HM50 í Gwangju. Hún fór 100 metra skriðsund á 0:57,34 sem er í takti við þá tíma sem hún hefur náð á þessu ári. Sundið hennar var ágætlega...
Í nótt synda þau Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir á HM50 í Gwangju.
Anton syndir 200 metra bringusund og Snæfríður 100 metra skriðsund.
Mótshlutinn hefst kl. 01:00 að íslenskum tíma...
Kristín Helga Hákonardóttir synti í dag á EYOF í Baku 200 metra skriðsund. Hún kom í mark á tímanum 2:07,59 sem er hennar besti tími í greininni, en fyrir átti hún 2:07,65. Þannig háttaði til að vegna...
Eygló Ósk Gústafsdóttir synti í morgun seinni greinina sína hér á HM50 í Gwangju. Hún synti 50 metra baksund á 29,82 sem er um hálfri sekúndu hægara en á Smáþjóðaleikunum í maí. Fyrir á hún best í...
Þórunn Kristín Guðmundsdóttir er í sundtækninefnd Evrópska sundsambandsins - LEN/TSC og er að störfum á EYOF þess vegna. Hér er hún ásamt lukkudýrum EYOF þeim Cirtdan og Babir á laugarbakkanum í Baku...