AMÍ 2020 fært til 12-14. júní
Á fundi Stjórnar SSÍ í gær, þann 5. september, var ákveðið að færa Aldursflokkameistaramótið í sundi 2020 fram um eina viku, þe. frá helginni 19-21. júní og á helgina 12-14. júní, þar sem dagskrá...
Á fundi Stjórnar SSÍ í gær, þann 5. september, var ákveðið að færa Aldursflokkameistaramótið í sundi 2020 fram um eina viku, þe. frá helginni 19-21. júní og á helgina 12-14. júní, þar sem dagskrá...
Á fundi stjórnar SSÍ þann 5. september sl. var samþykkt tillaga verkefnastjóra og þjálfaranefndar SSÍ um breytingu á greinaröðun ÍM25.
Sama fyrirkomulag verður á framkvæmd mótsins að öllu leyti...
Bikarkeppni SSÍ 2019 fer fram í Vatnaveröld í Reykjanesbæ dagana 27. og 28. september, í samvinnu við Íþróttabandalag Reykjanesbæjar. Keppt verður á 6 brautum og komi nægar skráningar til að hafa 2...
Á morgun, laugardaginn 7. september, verður Glenn Moyle með kynningu á sundknattleik í Laugardalslaug. Ungir sem aldnir eru velkomnir að kíkja við í laugina á milli 12:00 og 14:00 og kynnast þessari...
Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee hélt frábæran fyrirlestur í gærkvöldi fyrir fullum sal af sundfólki og foreldrum. Yfir 100 manns mættu til að hlýða á Anton. Þar sagði hann á einlægan hátt frá...
Dagskrá í ágúst og september hjá SSÍ
• 29.ágúst kl 20:00
o Fyrirlestur / Anton Sveinn McKee
o Kl : 20:00 í E sal hjá ÍSÍ
o Allir velkomnir
• 31. Ágúst – 1.september
o Þjálfaranámskeið SSÍ 1
•...
Ung og efnileg íslensk stúlka, Helena Eliasson, verður fyrsti Íslendingurinn til þess að keppa á heimsmeistaramóti í samhæfðri sundfimi og listsundi. Um 330 keppendur taka þátt, frá 35...
Stjórn og fræðslunefnd Sundsambandins hafa gert samkomulag við Finna Aðalheiðarson um að halda laugavarðanámskeið fyrir hönd SSÍ til að tryggja að allir þjálfarar, sem starfa fyrir félög sem tilheyra...
Sunddeild Breiðabliks leitar að sundþjálfara fyrir yngri iðkendur.
Sunddeild Breiðabliks auglýsir eftir sundþjálfara til að sjá um E og D hópa (yngri iðkendur) í Salalaug í vetur. Reynsla af...
Fimmtudaginn 29. ágúst nk. kl. 20:00 verður einn okkar allra besti sundmaður, Anton Sveinn McKee, með fyrirlestur sem mun bera titilinn "Hver er ég".
Anton Sveinn fer þar m.a. yfir feril sinn í...
Dagana 9-12. janúar á næsta ári verður haldin ráðstefna sem helguð er þróun sundíþrótta.
Þetta er í fimmta skiptið sem ráðstefnan er haldin en hún fer fram í Lundi í Svíþjóð. Um 20 fyrirlesarar verða...