Snæfríður Sól stórbætti metið sitt síðan í morgun
Snæfríður Sól bætti metið sitt í 200m skriðsundi síðan í morgun um tæpa sekúndu, hún synti á 1:56.51 og varð önnur í sundinu, gamla metið var 1:57.42.
Snæfríður hefur því í dag bætt Íslandsmetið...
Snæfríður Sól bætti metið sitt í 200m skriðsundi síðan í morgun um tæpa sekúndu, hún synti á 1:56.51 og varð önnur í sundinu, gamla metið var 1:57.42.
Snæfríður hefur því í dag bætt Íslandsmetið...
Snæfríður Sól Jórunnardóttir setti nýtt Íslandsmet í morgun á Danska Meistaramótinu í 25m laug,sem fram fer í Helsingor í Danmörku þessa dagana.
Snæfríður Sól synti 200m skriðsund á...
Á vef heilbrigðisráðuneytis var rétt í þessu birt frétt þar sem fram kemur að heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar...
Þing Evrópska sundsambandsins LEN var haldið með fjarfundi í byrjun nóvember.
Nú um helgina var svo skipað í nefndir innan LEN og það gleður okkur hjá SSÍ að geta sagt frá því að Hörður J...
Á sama tíma og við gleðjumst yfir því að æfingar fyrir 2005 árganginn og yngri eru komnar af stað, þá hefur drjúgur tími starfsmanna á skrifstofu SSÍ undanfarna daga og vikur farið í að leita...
Þær fréttir hafa nú borist frá Akureyri að ein af fyrrum sund-drottningum Íslands hún Bryndís Rún Hansen hafi tekið ákvörðun um að vinda sundbolinn og leggja hann á hilluna. Bryndís Rún var í fremstu...
Undanúrslit hófust í ISL mótaröðinni í dag, en nú eru 8 lið að berjast um 4 sæti til að taka þátt í úrslitakepninni.
Anton Sveinn synti rétt í þessu 200m bringusund, Hann synti á tímanum 2:02.61...
Anton Sveinn synti til sigurs í 200m bringusundi á ISL mótaröðinni í morgun, Hann synti á tímanum 2:03.41, Íslands - og Norðurlandamet hans í greininni er 2:01.65, sem hann setti 1.nóv...
Anton Sveinn synti 100m bringusund rétt í þessu á tímanum 57.71 og varð fjórði í sundinu.
Það eru einungis 13 dagar síðan hann synti 100m bringusund á nýju Íslands - og Norðurlandameti...
Anton Sveinn synti til sigurs í 200m bringusundi á ISL mótaröðinni í morgun, Hann synti á tímanum 2:03.02. Íslands - og Norðurlandamet hans í greininni er 2:01.65, sem hann setti fyrir...