Hlé á íþróttastarfi
Ágætu félagar,
Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu.
Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu eru þar beðin um að gera...
Ágætu félagar,
Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu.
Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu eru þar beðin um að gera...
SSÍ hefur ekki enn fengi skýrar leiðbeiningar frá yfirvöldum í dag um framvindu mála.
Hins vegar var rétt í þessu að berast tilkynning frá Almannavörnum og skóla- og frístundasviði...
Sundsamband Íslands hefur ekki að svo stöddu fengið tilmæli frá almanna- og sóttvarnaryfirvöldum vegna hertra sóttvarnaraðgerða.
Við væntum frekari tíðinda í kvöld.
Æfingar ættu því að gera farið...
Nú hefur ný reglugerðarbreyting heilbrigðisráðherra verið gefin út. Engar breytingar eru frá fyrri reglugerð sem snúa að íþróttastarfinu aðrar en þær að gildistími er nú til 18...
Síðastliðinn fimmtudag hélt SSÍ fjarfund með formönnum og yfirþjálfurum hreyfingarinnar þar sem kynntar voru hugmyndir um að seinka öllum viðburðum á dagatali sambandsins um tvær vikur, svo hægt væri...
Í ljósi aðstæðna í samfélaginu og þar sem smitum af Covid-19 hefur fjölgað nokkuð undanfarna daga þá telur SSÍ það ekki vera ábyrgt að halda formannafund á morgun, fimmtudag og æfingabúðir um helgina...
ÍSÍ hefur gefið út leiðbeiningar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum, dagsettar þann 21. september 2020. Í þeim er farið yfir hámarksáhorfendafjölda í hverju rými fyrir sig og þar er m.a. líka að finna...
Sundsamband Íslands hefur undanfarin ár gefið út bæklinginn Lágmörk og viðmið þar sem sundhreyfingin hefur getað fundið upplýsingar og lágmörk um meistaramót SSÍ og landsliðsverkefni sambandsins á...
Formannafundur SSÍ verður haldinn fimmtudaginn 24. september, í E- sal í húsakynnum ÍSÍ.
Fundur hefst kl 19:30 og stefnt er að honum ljúki eigi síðar en kl 22:00.
Það eru formenn félaga sem eru...
Þjálfararáðstefna SSÍ fór fram um liðna helgi á Hótel Selfoss og heppnaðist gríðarlega vel.
Markmið ráðstefnunnar var að kynna nýjar áherslur SSÍ í afreksmálum og uppbyggingu, veita fræðandi...
Í gær var birt ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Ný auglýsing gildir frá kl. 00:00 á mánudaginn (7. september) og gildir til kl. 23.59 þann 27. september. Frétt...
Fyrsta æfingahelgi landsliða SSÍ verður haldin dagana 26-27. september nk. Æfingahelgin fer fram í Reykjanesbæ og verður hópurinn við æfingar í Vatnaveröld og gistir á Hótel Keflavík.
Hópurinn er...