Fréttalisti
IMOC 2020 frestað
IMOC 2020, Íslandsmóti Garpa sem átti að fara fram á nýrri dagsetningu í september hefur verið frestað.
Ný dagsetning hefur ekki verið staðfest en skrifstofa SSÍ vinnur að því að finna hentugustu...Samþykktar reglur frá sóttvarnalækni fyrir Sundsamband Íslands varðandi æfingar sundfólks vegna Covid- 19.
Í framhaldi af auglýsingu heilbrigðisráðuneytisins um takmörkun á samkomum vegna farsóttar, sem útgefin var 12. ágúst síðastliðinn, hefur sóttvarnarlæknir samþykkt reglur SSÍ um sóttvarnir á...Sundfélagið Ægir leitar að þjálfara
Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfara til að þjálfa Laxa- og Höfrungahópa í Breiðholtslaug á komandi vetri.
Upplýsingar veitir Guðmundur Sveinn Hafþórsson, yfirþjálfari félagsins í síma...Tilmæli frá sóttvarnarlækni varðandi íþróttastarfsemi
Á hádegi í dag, 31. júlí, tók gildi ný auglýsing heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og er gildistími hennar til 13. ágúst næstkomandi.Markmið breytinganna sem nú taka gildi er...Sumarlokun skrifstofu
Atburðadagatal 2020-2021
Lokadagur ÍM50 2020 - 5 met
ÍM50 2020 lauk rétt í þessu hér í Laugardalslaug. Síðasti mótshlutinn var fjörugur en alls féllu 5 met í dag.
Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH bætti drengjametið í 400m fjórsundi en hann synti á...Fjöldi meta féllu á öðrum degi ÍM50
Öðrum degi er lokið á ÍM50 í Laugardalnum og féllu nokkur met.
Boðsundssveit SH í 4x50m skriðsundi í blönduðum flokki sló eigið met í greininni en það var fyrsti riðill mótsins í dag. Sveitin synti á...ÍM50 - Dagur tvö hafinn!
Dagur tvö er hafinn hér í Laugardalslaug á ÍM50.
Bein úrslit og ráslista má finna hér
Beina útsendingu frá Youtube má finna hérTvö Íslandsmet á fyrsta degi ÍM50
Fyrsta degi af þremur á ÍM50 er lokið hér í Laugardalslaug. Mótið er samstarfsverkefni Sundsambands Íslands og Íþróttasambands fatlaðra.
Tvö Íslandsmet féllu í dag. Boðsundssveit SH bætti 5 ára gamalt...ÍM50 17-19. júlí
Íslandsmeistaramótið í 50m laug fer fram í Laugardalslaug helgina 17-19. júlí nk. Mótið fer fram í samstarfi við Íþróttasamband fatlarða.
ÍMótið verður með örlítið breyttu sniði en vegna...- Fyrri síða
- 1
- ...
- 48
- 49
- 50
- ...
- 141