Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

06.11.2020

Anton synti 100m bringusund í dag

Anton Sveinn synti 100m bringusund rétt í þessu á tímanum 57.71 og varð fjórði í sundinu.  Það eru einungis 13 dagar síðan hann synti 100m bringusund á nýju Íslands - og Norðurlandameti...
Nánar ...
02.11.2020

Anton Sveinn synti 100m bringusund í dag

Anton Sveinn synti 100m bringusund rétt í þessu á tímanum 56.72 og varð fjórði í sundinu.  Það eru einungis 9 dagar síðan hann synti 100m bringusund á nýju Íslands - og Norðurlandameti...
Nánar ...
30.10.2020

Hertar aðgerðir - nú reynir á

Eins og kom fram á blaðamannafundi kl 13:00 í dag verður gripið til hertra aðgerða að miðnætti. Samkvæmt þeim mun allt íþróttastarf vera óheimilt um allt land frá miðnætti 30. október þar til 17...
Nánar ...
21.10.2020

Æfingar að hefjast fyrir 2004 og eldri

SSÍ sat seint í dag fund með öllum sviðstjórum íþrótta og tómstundasviða sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Þar kom fram að íþróttaiðkendur sem eru fæddir 2004 og fyrr, geti hafið æfingar í dag...
Nánar ...
19.10.2020

ÍM25 og fleira

Á stjórnarfundi í síðustu viku var samþykkt að seinka aftur atburðum á dagatali SSÍ. Þessi ákvörðun er tekin í ljósi þess að sundæfingar hafa fallið niður síðustu tvær vikur á höfuðborgarsvæðinu. ...
Nánar ...
15.10.2020

Anton Sveinn McKee og TORONTO TITANS

Anton Sveinn McKee mun keppa með liði Toronto Titans í ISL deildinni sem hefst á morgun í Búdapest.  ISL  (The International Swimming League ) deildin var stofnuð árið 2019 og...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum