Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sundþing 1. júní 2021 - tilkynning

11.03.2021

Hér að neðan er fyrra fundarboð um Sundþing sem verður haldið í Reykjavík þann 1. júní 2021, í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg.

Dagskrá verður send út síðar en áætluð tímasetning þingsins er frá kl 16:00, þriðjudaginn 1. júní.

SSÍ áskilur sér rétt til breyta þingstað og/eða fyrirkomulagi sundþings ef takmarkanir í reglugerð heilbrigðisráðherra heimila ekki áætlaðan heildarfjölda þingfulltrúa og gesta.
SSÍ mun einnig gefa kost á því að sitja þingið rafrænt.

Málefni og tillögur sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á sundþingi, skulu hafa borist framkvæmdastjóra SSÍ á ingibjorgha@iceswim.is fyrir 31.mars n.k.
Þetta er gert til að hægt sé að hefja umræðu og vinnu í kringum tillögurnar í tíma fyrir þingið.

Sundþing 2021 - fyrra fundarboð (pdf)

Til baka