EM25 hefst á morgun
Evrópumeistaramótið í sundi hefst í Kazan í Rússlandi á morgun, þriðjudaginn 2.nóvember.
Sundsamband Íslands er með 3 sundmenn á mótinu en það eru þau Anton Sveinn McKee, Snæfríður Sól Jórunnardóttir...
Evrópumeistaramótið í sundi hefst í Kazan í Rússlandi á morgun, þriðjudaginn 2.nóvember.
Sundsamband Íslands er með 3 sundmenn á mótinu en það eru þau Anton Sveinn McKee, Snæfríður Sól Jórunnardóttir...
Í tilefni af 70 ára afmæli Sundsambands Íslands (SSÍ) ákvað Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við SSÍ að setja í gang landsátak í sundi. Syndum er heilsu- og...
Mikilvægt er að allir þjálfarar sem starfa hjá sundfélögum landsins hafi lokið námskeiði í Skyndihjálp og björgun, er það gert til að auka öryggi iðkenda og þjálfara.
Sundsamband Íslands...
Nú er að hefjast annar hluti af þremur á Norðurlandamóti garpa 2021 í Laugardalslaug.
Um 50 erlendir keppendur frá Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og Litháen taka þátt að þessu sinni ásamt 80...
Nordic Open Masters 2021 has started in Laugardalslaug swimming pool in Reykjavík, Iceland.
Live streaming is on the Icelandic Swimming Association's Youtube site
Live results page, where you...
Haldin verða dómaranámskeið á vegum dómaranefndar SSÍ eftirfarandi daga:
30. september kl 18:00 – 21:00 í A – sal í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg, Reykjavík
14. október kl. 18:00 –...
Garpahópur Breiðabliks sigraði Íslandsmót garpa 2021 (IMOC) sem lauk rétt í þessu í Laugardalslaug.
Breiðablik endaði mótið með 824 stig og hirtu þar af leiðandi bikarinn af ríkjandi meisturum í...
Vikuna 23. til 30. september ætlar Sundfélag Hafnarfjarðar að taka þátt í Íþróttaviku Evrópu í samstarfi í ÍSÍ og Hafnarfjarðarbæ. Þá munum við bjóða öllum sem hafa áhuga á að koma og fylgjast með...
Ráðstefnan gekk mjög vel fyrir sig og þátttakan mun betri en á síðasta ári.
Boðið var upp á frábæra fyrirlestra frá Ben Titley, Eðvarði Þór Eðvarðsyni og Ragnari Guðmundssyni.
Einnig var...
The entry deadline and payment date has been moved to 20th of September 2021 (Monday).
We anticipate that the Ministry of Health will publish new rules regarding numbers of participants allowed...
Skráningafrestur fyrir IMOC hefur verið lengdur til kl. 12:00, laugardaginn 11. september.
Þeir sem ekki hafa yfir að ráða Splash forriti skulu skila skráningum inn í Excel formi. Þar þarf að...
Vel heppnaðri helgi er lokið hjá Framtíðarhópi SSÍ sem snerist hæfileikamótun og liðsheild.
Kærar þakkir til þeirra sem hjálpuðu til og til félagana fyrir lánið af þjálfurum
Hægt að...