ÍM25 hefst í fyrramálið með upphitun kl: 8:00
Kæru félagar
Þrátt fyrir aukin smit í þjóðfélaginu þá mun ÍM25 hefjast í fyrramálið með upphitun kl 8:00 í Ásvallalaug í Hafnarfirði.
Eins og áður hefur komið fram þá eru samkomutakmarkanir 500...
Kæru félagar
Þrátt fyrir aukin smit í þjóðfélaginu þá mun ÍM25 hefjast í fyrramálið með upphitun kl 8:00 í Ásvallalaug í Hafnarfirði.
Eins og áður hefur komið fram þá eru samkomutakmarkanir 500...
Snæfríður Sól synti undanúrslitum í 200m skriðsundi sem fram fór rétt í þessu á EM25 í Kazan, hún synti á tímanum 1:58,11 og varð í 12 sæti, til að komast í úrslit þá þurfti að synda á tímanum 1:56...
Snæfríður Sól synti sig inn í undanúrslit í 200m skriðsundi sem fram fara síðar í dag á Em25 í Kazan, hún synti á timanum 1:57,47. Hennar besti tími sem jafnframt er íslandsmet í greininni er...
Anton Sveinn synti rétt í þessu 200m bringusund í undanúrslitum á EM25 sem fram fer í Kazan. Anton synti á tímanum 2:06.03 og bætti tíma sinn síðan í morgun.
Anton varð tíundi í sundinu en það...
Anton Sveinn synti 200m bringusund nú rétt í þessu á tímanum 2:06,29 og er 8 inn í undanúrslitin sem verða kl 16:57 í dag. Besti tími Antons í greininni er 2:01,65.
Það verður spennandi að fylgjast...
Steingerður Hauksdóttir synti rétt í þessu 100m baksund á EM25 í Kazan á nýju persónulegu meti á tímanum 1:03,33,flott sund hjá Steingerði en gamli tími hennar var 1:03,52.
Þá hefur Steingerður lokið...
Snæfríður Sól synti nú í morgun 100m skriðsund á EM25 sem fram fer í Kazan. Hún synti á tímanum 54,99, og synti mjög vel og var alveg við sinn besta tíma, 54.95 og varð í 22. sæti af 43...
Anton Sveinn synti rétt í þessu 100m bringusund í undanúrslitum á EM25 í Kazan. Hann synti á tímanum 58,23, tími hans í morgun var 57,98. Anton varð í 16. sæti í...
Anton Sveinn McKee synti rétt í þessu 100m bringusund á EM25 sem fram fer í Kazan.
Hann synti á tímanum 57,98 og er 14 inn í undanúrslitin í kvöld. Íslandsmetið í greininni á hann sjálfur, 56,30 sem...
Helgina 29.-31.október fór fram æfingahelgi hjá sundfólki á Neskaupsstað. Æfingahelgin var samvinnuverkefni hjá SSÍ og sunddeild Þróttar á Neskaupsstað. Jóna Helena Bjarnadóttir...
Evrópumeistaramótið í sundi í 25m laug hófst í morgun í Kazan.
Þær Steingerður Hauksdóttir og Snæfríður Sól Jórunnardóttir byrjuðu mótið á 50m skriðsundi. Steingerður synti á tímanum 25.94 sem er...