Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

04.04.2013

Ný heimasíða SSÍ

Á Sundþingi fyrir rúmum mánuði var síðan kynnt og vonir stóðu til að okkur tækist að opna síðuna strax eftir þá helgi. Það tókst ekki því miður og fyrir hönd stjórnar SSÍ biðst ég afsökunar á því um leið og ég biðst afsökunar á því að gamla síðan hefur verið ónothæf undanfarnar vikur. Ástæða þessa alls er vinnulag þess aðila sem hýsir gömlu síðuna.
Nánar ...
19.03.2013

Lágmörk ÍM-50 2013

Ágætu félagar Af gefnu tilefni vil ég árétta að lágmörk fyrir ÍM50, sem gefin voru út fyrir áramót í skjali ásamt lágmörkum á önnur mót SSÍ sundárið 2012-2013, hafa hingað til ekki birst umreiknuð fyrir 25m laug eða 16.6m laug á netinu.
Nánar ...
04.03.2013

Gullmót KR 2013

630 íslenskir, danskir og finnskir sundmenn tóku þátt i Gullmóti KR 8.-10 febrúar í Laugardalslaug.
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum