Samantekt á fyrsta degi Smáþjóðaleika 2015
Þá er fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum. Hér er samantekt af sundum Íslendinganna í kvöld.
Eygló Ósk Gústafsdóttir sigraði 200m baksund á tímanum 2:12,59 min. sem er nýtt mótsmet.
Jóhanna Gerða Gústafsdóttir, varð önnur á tímanum 2:19,11 mínútur.






