ÍM25 lokið - 3 Íslandsmet og jöfnun á Íslandsmeti í dag
Þriðja og síðasta degi Íslandsmeistaramótsins í 25m laug lauk nú síðdegis í Ásvallalaug. Við fengum áframhaldandi metaregn en 3 Íslandsmet voru slegið, 1 jafnað og 3 aldursflokkamet í dag.
Í morgun setti blönduð sveit Breiðabliks 








