Beint á efnisyfirlit síðunnar

Landslið Íslands á Smáþjóðaleikunum

Smáþjóðaleikarnir 2017 verða haldnir í San Marino dagana 29. maí til 3. júní. Liðið sem keppir í San Marino nú í vor er skipað 16 einstaklingum, 8 konum og 8 körlum. Það eru þau:

Aron Örn Stefánsson SH

Ágúst Júlíusson SA

Bryndís Bolladóttir Breiðablik

Bryndís Rún Hansen Óðni

Davíð Hildiberg Aðalsteinsson ÍRB

Eygló Ósk Gústafsdóttir Ægi

Hafþór Jón Sigurðsson SH

Hrafnhildur Lúthersdóttir SH

Inga Elín Cryer Ægi

Íris Ósk Hilmarsdóttir ÍRB

Karen Mist Arngeirsdóttir ÍRB

Kristinn Þórarinsson Fjölni

Kristófer Sigurðsson ÍRB

Sunneva Dögg Friðriksdóttir ÍRB

Viktór Máni Vilbergsson SH

Þröstur Bjarnason ÍRB

Þjálfarar með liðinu verða þeir Jacky Jean Pellerin landsliðsþjálfari og Steindór Gunnarsson.  Unnur Sædís Jónsdóttir sjúkraþjálfari fer með til San Marino og Málfríður Sigurhansdóttir verður flokkstjóri sundliðsins.

Heimasíða mótsins er hér