Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aldursflokkameistaramót Íslands

Velkomin á upplýsingasíðu Aldursflokkameistaramóts Íslands 2021

---> Bein úrslit og ráslistar <---

---> Bein útsending <---

Athugið að ráslistar verða uppfærðir eftir hvern hluta

AMÍ síða á Facebook

Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi 2021 (AMÍ 2021) verður haldið í Sundlaug Akureyrar dagana 25-27. júní nk. Mótið er SSÍ mót sem að þessu sinni er haldið í samstarfi við Sundfélagið Óðinn.

Upplýsingar um mat, gistingu og lokahóf hafa verið sendar út en allar upplýsingar eru að finna hér að neðan.

Starfsmannaskráning er hafin fyrir AMÍ 2021.
 
Dómarar skrá sig með því að senda póst á skraningssimot@gmail.com

Allt annað starfsfólk getur skráð sig beint í starfsmannaskjalið:

Starfsmannaskjal AMÍ 2021


Lög_og_reglugerðir_SSÍ_260218.pdf

Reglugerð AMÍ er að finna á bls. 39-41