Íslandsmet í 4x50m skriðsundi
Þriðja hluta Íslandsmeistaramótsins í 25m laug lauk nú rétt í þessu en í síðustu greininni, 4x50m skriðsundi í blönduðum flokki, féll 5 ára gamalt Íslandsmet.
A - sveit SH synti á 1:37,53 en gamla...
Þriðja hluta Íslandsmeistaramótsins í 25m laug lauk nú rétt í þessu en í síðustu greininni, 4x50m skriðsundi í blönduðum flokki, féll 5 ára gamalt Íslandsmet.
A - sveit SH synti á 1:37,53 en gamla...
Kristinn Þórarinsson úr ÍBR er í hörkuformi á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug, sem haldið er í Ásvallalaug þessa helgina.
Kristinn náði sínu öðru EM lágmarki á mótinu þegar hann fór á 24,32 sek í 50m...
Snæfríður Sól Jórunnardóttir keppir þessa helgina á Opna danska meistaramótinu sem haldið er í Esbjerg.
Hún bætti 11 ára gamalt Íslandsmet í 200m skriðsundi rétt áðan þegar hún synti fyrsta sprett í...
EM hópurinn stækkar enn!
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Dadó Fenrir Jasminuson úr SH náðu bæði sínu fyrsta EM lágmarki í 50m skriðsundi í undanrásum.
Jóhanna Elín synti á 25,43 sek en lágmarkið er...
Fleiri góðar fréttir frá þessum fyrsta hluta Íslandsmeistaramótsins í 25m laug!
Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr SH náði nú rétt í þessu lágmarki á EM í 25m laug sem fram fer í Glasgow í...
Íslandsmeistaramótið í 25m laug hófst nú rétt í þessu í Ásvallalaug, í samstarfi við Sundfélag Hafnarfjarðar og Íþróttasamband fatlaðra.
Keppt er í undanrásum að morgni og úrslitum seinni partinn en...
SSÍ mun halda hina árlegu uppskeruhátíð í FH salnum í Kaplakrika strax að loknu ÍM25, þann 10.nóv n.k.
Á boðstólnum verður glóðasteikt lambalæri með timían kartöflum, ristuðu rótargrænmeti...
SSÍ tilkynnir um breytingar á dagskrá í vikunni.
Fundir vikunnar, sem áður voru auglýstir, hafa nú verið sameinaðir í einn fund, fimmtudaginn 17.október kl 20:00.
SSÍ býður velkomna til þess...
SSÍ langar að minna á tvo fundi sem verða haldnir í næstu viku en þar mun starfsfólk SSÍ ásamt Ragnari Guðmundssyni fara yfir stöðu mála.
Endileg sendið skráningu á : ingibjorgha@iceswim.is
...
Íslandsmeistaramótið í 25m laug verður haldið í Ásvallalaug dagana 8-10. nóvember nk. í samstarfi við Sundfélag Hafnarfjarðar.
Í sumar var farið í vinnu við að endurskipuleggja greinaröðunina á mótinu...
Í morgun var opnað fyrir könnun fyrir 16 ára og eldri iðkendur í sundhreyfingunni.
Markmið könnunarinnar er að skoða hvernig við getum haldið fólki á þessum aldri lengur í hreyfingunni, hvort sem það...
Dagskrá SSÍ fyrir Október 2019
5.október
Matur kl:12:15
Umræður í A -sal í húsi ÍSÍ12:40 – 13:10
Hot fitness A landsliðshópur kl: 13:15
...