Anton aftur í úrslit
Anton Sveinn McKee synti nú rétt í þessu í undanúrslitum í 100m bringusundi á Evrópumeistaramótinu í 25m laug í Glasgow. Fyrir sundið hafði Anton Sveinn komist í úrslit í báðum hinum greinunum sínum á...
Anton Sveinn McKee synti nú rétt í þessu í undanúrslitum í 100m bringusundi á Evrópumeistaramótinu í 25m laug í Glasgow. Fyrir sundið hafði Anton Sveinn komist í úrslit í báðum hinum greinunum sínum á...
Þetta var góður morgun hér í Tollcross lauginni í Glasgow. Dadó Fenrir Jasmínuson reið á vaðið þegar hann synti 50 metra skriðsund á tímanum 22,59 sekúndur sem er 30/100 frá hans besta tíma í...
Sundmaðurinn knái Anton Sveinn McKee heldur sínu striki hér á Evrópumeistarmótinu í Glasgow. Hann setti Íslandsmet þegar hann synti 100 metra bringusund í undanrásum á tímanum 57,21 sekúnda sem er...
Enn og aftur setur Anton Sveinn Íslandsmet í keppninni hér í Glasgow. Hann synti 200 metra bringusund til úrslita og náði tímanum 2:02,94 sem er töluverð bæting frá Íslandsmetinu sem hann setti í...
Það var góður morgun hér í sundhöllinni í Glasgow. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir hóf keppni Íslendinga í 50 metra flugsundi sem hún synti á 27,19 sekúndum, en það er 41/100 úr sekúndu bæting á hennar...
Anton Sveinn Makee gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmetið sitt í 50 metra bringusundi enn og aftur í úrslitariðlinum sem var að ljúka. Hann endaði 7. í greininni. En með sundinu jafnaði hann...
Anton Sveinn gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmetið sitt frá því í morgun um 15/100 úr sekúndu þegar hann synti 50 metra bringusund í milliriðlum á tímanum 26,28 sekúndum og varð sjöundi inn í...
Eygló Ósk Gústafsdóttir var annar Íslendingurinn til að hefja keppni hér í Glasgow á EM25. Hún synti 100 metra baksund, sem er hennar besta grein og endaði í 24. sæti sem dugar henni ekki inn í...
Evrópumeistaramótið í 25 metra laug hófst í dag hér í Glasgow, með því að Anton Sveinn Mckee stakk sér til sunds í 50 metra bringusundi og setti nýtt Íslandsmet 26,43 sekúndur. Anton Sveinn átti...
Átta íslenskir keppendur og fjögurra manna föruneyti ferðaðist til Glasgow í Skotlandi í gærmorgun en dagana 4-8. desember fer Evrópumeistaramótið í 25m laug fram í Tollcross sundhöllinni þar...
Norðurlandameistaramótinu í Færeyjum lauk nú rétt í þessu en þar hafa 25 Íslendingar keppt yfir helgina.
Helstu úrslit kvöldsins eru þau að Ásdís Eva Ómarsdóttir náði silfri í 50m bringusundi og setti...
Öðrum degi Norðurlandameistaramótsins í Færeyjum er nú lokið. Brynjólfur Óli Karlsson vann til silfurverðlauna í 200m flugsundi og tíu íslenskir sundmenn syntu í úrslitum í kvöld.
Úrslit íslensku...