Vetrardeild í sundknattleik lokið
Í vetur hófst skipulögð deildarkeppni í sundknattleik, sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi í fjölmörg ár.
Fimm lið voru skráð til leiks; tvö lið frá Sundfélagi Hafnarfjarðar, tvö lið frá...
Í vetur hófst skipulögð deildarkeppni í sundknattleik, sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi í fjölmörg ár.
Fimm lið voru skráð til leiks; tvö lið frá Sundfélagi Hafnarfjarðar, tvö lið frá...
Framtíðarhópur SSÍ hefur verið valinn fyrir næsta verkefni.
Æfingahelgi Framtíðarhóps SSÍ verður haldin í Laugardal í Reykjavík, helgina 15. - 16. janúar 2022.
Markmið með æfingahelgum Framtíðarhóps...
Sundfólk ársins 2021
Til samræmis við samþykkt stjórnar SSÍ frá 20. desember 2021 og samþykktir SSÍ um val á sundfólki ársins er Snæfríður Sól Jórunnardóttir sundkona ársins og Anton Sveinn...
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir synti í morgun 50m skriðsund á Heimsmeistaramótinu í Abu Dhabi. Hún synti á tímanum 25:25 sem er alveg við hennar besta tíma, 25:08 og varð í 34. sæti af 89 keppendum. Þá...
Þá er Bikarkeppni SSÍ 2021 lokið. Mótið fór fram í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Sundfélag Hafnarfjarðar vann bikarmeistaratitlinn bæði í karlaflokki og Sunddeild Breiðabliks stóð upp sem siguvegari í...
Öðrum hluta Bikarkeppni SSÍ lauk nú rétt í þessu í Vatnaveröld í Reykjanesbæ.
Keppnin er hnífjöfn en sjá má stigastöðuna á meðfylgjandi myndum.
Einn hluti er eftir og hefst hann kl. 16:00...
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir synti í morgun 100m skriðsund á Heimsmeistaramótinu í Abu Dhabi. Hún synti á tímanum 55:27 og varð í 34. sæti af 89 keppendum. Besti tími Jóhönnu er 54:74 sem hún...
Heimsmeistaramótið í 25m laug hófst í Abu Dhabi í morgun, fimmtudaginn 16.desember.
Sundsamband Íslands er með einn keppenda á HM 25 að þessu sinni en það er Jóhanna Elín Guðmundsdóttir frá...
Við höfum ákveðið að hafa einn fyrirlestur á laugardaginn í stað tveggja þar sem skráning var ekki nógu góð á fyrirlestur fyrir sundfólk á grunnskólaaldri.
Fyrirlesturinn verður kl 14:30 í D-...
Þessar upplýsingar voru sendar út til þjálfara og formanna föstudaginn 3. des.s.l.
SSÍ ætlar í samstarfi við Anton Svein McKee að bjóða upp á tvo fyrirlestra laugardaginn 11. desember nk. Eins og...
Þriðji og síðasti dagurinn á Norðurlandameistaramótinu í sundi fór fram í dag, og áttum við 6 sundmenn í úrslitum.
Eva Margrét tryggði sér sín fyrstu bronsverðlaun í dag í 200m fjórsundi á tímanum...
Norðurlandameistaramót í sundi hélt áfram í Svíþjóð í dag og áttum við 9 sundmenn í úrslitum í dag.
Eva Margrét synti fyrst Íslendingana í dag, hún synti 400m fjórsund á tímanum 4:54.56 og varð í...