Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

14.06.2013

Tilkynning um lágmarkamót á UMÍ

Borist hefur beiðni um lágmarkamót í 400m fjórsundi kvenna seinni partinn á sunnudaginn. Beiðnin hefur verið samþykkt og fer sundið fram eftir hádegi sunnudaginn 16. júní. Nánari tímasetning verður sett inn og auglýst síðar.
Nánar ...
30.05.2013

Dagur þrjú - Eygló með Íslandsmet

Úrslitahluti dagsins kláraðist rétt í þessu. Íslendingar kræktu í fjögur gull, fjögur silfur og eitt brons í dag ásamt einu Íslandsmeti, einu landsmeti og einu mótsmeti.
Nánar ...
30.05.2013

Nokkrir tenglar

Hér eru nokkrir tenglar með fréttum RÚV og mbl.is af Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Að sjálfssögðu er sundliðið í stóru hlutverki enda hefur sundið skilað flestum verðlaunum fyrir Ísland frá upphafi leikanna.
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum