Jóhanna Gerða í góðum gír
Jóhanna Gerða Gústafsdóttir sundkona úr Sundfélaginu Ægi var að keppa á sínu síðasta deildarmóti í Bandaríkjunum C-USA Conference um helgina og stóð sig vel.
Hér er hún ásamt þjálfurunum sínum en fyrir innan er lengri texti með frekari upplýsingum.







