Fréttalisti
Flottur morgun að baki á NMU.
6 Íslendingar synda ì úrslitum sem synd verða kl. 15:30 að íslenskum tíma.
Harpa Ingþórsdóttir synti 400m. skriðsund á 4:26,08 mín. og er 3. inn í úrslit.
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir synti 400m. skriðund á 4:28,13mín. og er 5. inn í úrslit.
Baldvin Sigmarsson synti 200m. flugsund 2:07,73mín. og er 4. inn í úrslit.
Baldvin Sigmarsson synti 200m. bringusund 2:22,06mín. og varð 6. en syndir ekki í úrslitum.
Íris Ósk Hilmarsdóttir synti 200m. baksund á 2:23,57min. og varð 7. inn í úrslit.
Karen Mist Arngeirsdóttir synti 200m. bringusund á 2:45,72min. og varð 8. inn í úrslit.
Hafþór Jón Sigurðsson synti 400m. skriðsund á 4:07,50min. og varð í 11. sæti, bæting 1,29sek.
Hafþór Jón syndir í úrslitum í dag, þar sem einungis tveir sundmenn frá hverri þjóð synda í úrslitum.
Bryndís Bolladóttir synti 50m. skriðsund á 27,18sek. og varð í 16. sæti í opnum flokki 14-18ára, en Bryndís er á yngsta ári.
Katarína Róbertsdóttir synti 200m. baksund á 2:27,81min. og varð í 10. sæti.
Þröstur Bjarnason synti 400m. skriðsund á 4:08,05min. og varð í 13. sæti.
Arnór Stefánsson synti 400m. skriðsund á 4:09,57min. og varð í 14. sæti.
Eftir hádegi verða líka synt boðsund
4*100m. fjórsund karla og kvenna og 8*50m. skriðsund blönduð sveit.Eydís Ósk með brons í 400 fjór
3. hluta NMU lokið , úrslit í kvöld
Þriðji hluti NMU var í morgun og eigum við nokkra í úrslitum seinna í dag.
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir synti 400m.fjórsund á 5:05,14mín. og er 2. inn í úrslit.
Bryndís Bolladóttir synti 100m skriðsund á 58,04sek. og varð 5. inn í úrslit.
Íris Ósk Hilmarsdóttir synti 400m fjórsund á 5:13,85min. og varð 7. inn í úrslit.
Baldvin Sigmarsson synti 400m fjórsund 4:35,00mín. og er 8. inn í úrslit.
Harpa Ingþórsdóttir synti 100m skriðsund á 1:00,36mín. og varð í 13. sæti.
Karen Mist Arngeirsdóttir synti 50m bringusund á 34,69sek.,varð í 13.sæti.
Arnór Stefánsson synti 100m skriðsund á 54,66sek. og varð 15.
Íris Ósk Hilmarsdóttir synti 50m baksund á 31,54sek. og varð í 15. sæti.
Þröstur Bjarnason synti 400m fjórsund á 4:43,87min. og varð 12.
Úrslit hefjast kl. 16:00 að íslenskum tíma.2. hluta lokið á NMU
Bein útsending frá NMU
NMU hófst í morgun
Höttur á Egilsstöðum óskar eftir Þjálfara
Sunddeild Hattar á Egilsstöðum óskar eftir Þjálfara.
Nánari upplýsingar hjá
Tinnu Björk í síma 894-5191.
sunddeildhattar@gmail.com
NMU hefst á föstudaginn í Svíþjóð
Fjölmiðlar fylgdust með HM25
Fjölmiðlar stóðu vaktina vegna HM25 í Qatar með góðri aðstoð Magnúsar Tryggvasonar. Hlekki á nokkrar greinar má finna hér fyrir innan.Lokadagur HM, Íslandsmet hjá Hrafnhildi og landsmet í boðsundi
Yfirlit eftir 4. mótsdag á HM25 í Doha
Eygló Ósk Gústafsdóttir varð í 27. sæti af 71 sundkonu sem skráðar voru til keppni í 50 metra baksundi. Eygló synti á tímanum 27,82 sekúndum. Eygló var tæpum 4/100 frá Íslandsmeti sínu og hálfri sekúndu frá því að komast í undanúrslitin.
Kristófer Sigurðsson keppti í undanrásum í 100 metra skriðsundi þar sem hann endaði í 64. sæti af 162 á tímanum 50,93 sekúndum.
Kristinn Þórarinsson keppti í 100 metra fjórsundi og varð í 50. sæti á tímanum 56,95 sekúndum og Kolbeinn Hrafnkelsson varð í 53. sætinu á 57,26 sekúndum og bætti sinn besta árangur um 0,71 sekúndu. 92 keppendur voru skráðir til keppni í 100 fjór.
Blönduð sveit Íslands varð í 13. sæti í 4x50 metra skriðsundi. Í íslensku sveitinni, sem synti á tímanum á 1.39,24 mínútum, voru þau Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Inga Elín Cryer, Kristófer Sigurðsson og Eygló Ósk Gústafsdóttir. 26 sveitir voru skráðar til keppni.- Fyrri síða
- 1
- ...
- 116
- 117
- 118
- ...
- 141