Eygló Ósk með nýtt íslandsmet í morgun og er komin í undanúrslit í 100m baksundi á HM50
Eygló Ósk sett nýtt íslandsmet og er komin í undanúrslit í 100m baksundi á HM50. Eygló synti á tímanum 1.00.25 en gamla metið var 1.00.89. Eygló kom níunda í mark og mun því synda í undanúrslitum í kvöld. Eygló náði einnig A- lágmarki á ÓL í RíÓ
.jpg?proc=100x100)






