Fréttir af sundkonum
Hrafnhildur Lúthersdóttir synti á sterku Alþjóðlegu móti ( grand prix) í Orlando fyrstu helgina í mars.
Hún synti 200m bringusund á tímanum 2.26.42 og náði sér í bronsverðlaun. Einnig synti hún 100m bringusund og varð fjórða.
Hér eru tenglar til að sjá frekari úrslit og umfjöllun um mótið:



.jpg?proc=100x100)


