Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarmót SSÍ 2023

               

Laugardalslaug | 10-11. júní 2023 

ATH Breytt staðsetning!!

Sumarmót SSÍ fer fram 10.-11. júní nk. í Laugardalslaug þar sem keppt verður í unglingaflokki og fullorðinsflokki. Skráningarfrestur er til og með 22. maí 2023 og skulu skráningar sendast rafrænt á netfangið sundmot@iceswim.is 

Allar nánari upplýsingar má nálgast í upplýsingaskjalinu hér að neðan.

Sundfélag Hafnarfjarðar mun bjóða uppá mat á meðan á mótinu stendur og er verðið 1.900 kr. máltíðin. Pantanir og frekari upplýsingar veitir Klaus í gegnum tölvupóst, sh@sh.is. Vinsamlegast takið fram ofnæmi eða óþol þegar pantað er.

Lokahóf á sunnudag!

Á sunnudeginum strax að loknu móti verður lokahóf í Nýju Laugardalshöllinni fyrir alla keppendur og þá sem á mótinu koma. Húsið opnar kl. 16:30.  Lokahófið  kostar 2500.isk og er matur innifalinn.  Endilega hvetjið ykkar félög til þátttöku á lokahófinu, þetta verður ca 1.5 – 2 klukkustund.

Skráning á lokahófið þarf að berast á sh@sh.is 22. maí sama dag og skráningar á mótið þurfa að berast. 


Úrslit / dagskrá 

Gagnvirkt starfsmannaskjal Sumarmót SSÍ 2023