Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sundmeistaramót Íslands 2024

               Ásvallalaug | 15-16. júní 2024 

Sundmeistaramót Íslands fer fram 15.-16. júní nk. í Ásvallalaug þar sem keppt verður í unglingaflokki og fullorðinsflokki. Skráningarfrestur er til og með 30. maí 2024 og skulu skráningar sendast rafrænt á netfangið sundmot@iceswim.is 

Allar nánari upplýsingar má nálgast í upplýsingaskjalinu hér að neðan.


Úrslit / dagskrá 

Gagnvirkt starfsmannaskjal Sumarmót SSÍ 2023