Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hópurinn á NM 2018

Norðurlandameistaramótið í sundi 2018 er haldið í Oulu í Finnlandi. Í ár fer rúmlega 30 manna hópur frá Íslandi.
Á vinstri hluta síðunnar er hægt að sjá upplýsingar um keppendur.

Þjálfarar eru Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir og Steindór Gunnarsson. Fararstjórar eru Hilmar Örn Jónasson og Anna Gunnlaugsdóttir.

Bein úrslit og dagskrá mótsins