Anton Sveinn fimmti hraðasti í heimi 2019
Heims- og Evrópulistar FINA og LEN hafa nú verið uppfærðir eftir Evrópumeistaramótið í 25m laug sem lauk í Glasgow á sunnudag.
Eftir frábæran árangur á mótinu er Anton Sveinn McKee kominn mjög...Evrópumeistaramótið í sundi í 25m laug 2019 fer fram í Glasgow í Skotlandi dagana 4-8. desember.
Ísland á 8 keppendur á mótinu en með þeim fer Mladen Tepavcevic þjálfari, Bjarney Guðbjörnsdóttir þjálfari, Hlynur Skagfjörð Sigurðsson sjúkraþjálfari og Hilmar Örn Jónasson verður fararstjóri. Hörður J. Oddfríðarson og Emil Örn Harðarson verða á svæðinu sem fjölmiðlafulltrúar.
Á vinstri hluta síðunnar er hægt að sjá upplýsingar um keppendur.
Heims- og Evrópulistar FINA og LEN hafa nú verið uppfærðir eftir Evrópumeistaramótið í 25m laug sem lauk í Glasgow á sunnudag.
Eftir frábæran árangur á mótinu er Anton Sveinn McKee kominn mjög...
Boðsundssveit karla setti rétt í þessu nýtt landsmet í 4x50m fjórsundi þegar íslenska sveitin keppti í fyrsta riðli greinarinnar í undanrásum á EM25 í Glasgow.
Þeir Kolbeinn Hrafnkelsson (24,90)...
Fimmti og síðasti mótsdagur hér í Glasgow er hafinn. Það voru þær Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir sem hófu keppni í 50m skriðsundi í...
Anton Sveinn McKee synti nú rétt í þessu sína síðustu einstaklingsgrein á EM25 í Glasgow.
Anton synti í úrslitum 100m bringsunds þar sem hann stórbætti Íslandsmetið sitt frá því í gær og jafnframt...
Dagur fjögur á Evrópumeistaramótinu í 25m laug hefur farið ágætlega af stað. Ísland átti fimm keppendur skráða í undanrásum auk þess að eiga boðsundssveit í 4x50m skriðsundi í blönduðum flokki.
Eygló...
Anton Sveinn McKee synti nú rétt í þessu í undanúrslitum í 100m bringusundi á Evrópumeistaramótinu í 25m laug í Glasgow. Fyrir sundið hafði Anton Sveinn komist í úrslit í báðum hinum greinunum sínum á...
Þetta var góður morgun hér í Tollcross lauginni í Glasgow. Dadó Fenrir Jasmínuson reið á vaðið þegar hann synti 50 metra skriðsund á tímanum 22,59 sekúndur sem er 30/100 frá hans besta tíma í...
Sundmaðurinn knái Anton Sveinn McKee heldur sínu striki hér á Evrópumeistarmótinu í Glasgow. Hann setti Íslandsmet þegar hann synti 100 metra bringusund í undanrásum á tímanum 57,21 sekúnda sem er...
Enn og aftur setur Anton Sveinn Íslandsmet í keppninni hér í Glasgow. Hann synti 200 metra bringusund til úrslita og náði tímanum 2:02,94 sem er töluverð bæting frá Íslandsmetinu sem hann setti í...
Það var góður morgun hér í sundhöllinni í Glasgow. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir hóf keppni Íslendinga í 50 metra flugsundi sem hún synti á 27,19 sekúndum, en það er 41/100 úr sekúndu bæting á hennar...
Átta íslenskir keppendur og fjögurra manna föruneyti ferðaðist til Glasgow í Skotlandi í gærmorgun en dagana 4-8. desember fer Evrópumeistaramótið í 25m laug fram í Tollcross sundhöllinni þar...
Við lok ÍM25 er hefð fyrir því að tilkynna landsliðshópana fyrir Norðurlandameistaramót og EM / HM 25.
Árangurinn í lauginni var gífurlega góður þetta árið og fara eftirfarandi aðilar í verkefni á...