Beint á efnisyfirlit síðunnar

NM farar í stuttu æfingastoppi í Köben

27.11.2019

NM hópurinn hélt til Færeyja í morgun en flogið var til Kaupmannahafnar áður en hópurinn heldur áfram til Tórshavn nú síðdegis.

Krakkarnir náðu að fara aðeins út úr flugstöðinni og að sjálfsögðu skelltu þau sér á létta æfingu í sundhöllinni við Frankrigsgade, til að halda sér við fyrir mótið.

Upplýsingasíða íslenska NM hópsins

NM 2019 úrslitasíða

Til baka