Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sundhópur í Prag

31.05.2019

Í gær, fimmtudag hélt föngulegur hópur sundmanna til Prag til að taka þátt í stóru sundmóti sem hófst þar í dag og stendur yfir alla helgina.

Hópurinn samanstendur af 28 sundmönnum, þjálfarar eru Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir og Bjarney Guðbjörnsdóttir, fararstjórar eru Hilmar Örn Jónasson og Guðlaug Björnsdóttir..

Hægt er að horfa á keppnina hér :

http://swimtv.live/

Úrslit : https://vysledky.czechswimming.cz/souteze/5652

Hópurinn : 

Arna Þórey Sveinbjörnsd Þjálfari
Bjarney Guðbjörnsdóttir Þjálfari
Hilmar Örn Jónasson  Fararstjóri
Guðlaug Björnsdóttir aðstoðar- fararstjóri
Steingerður Hauksdóttir SH
Daði Björnsson  SH
Birnir Freyr Hálfdánarsson SH
Aron Þór Jónsson SH
Adele Alexandra Pálsson SH
Aþena Jónsdóttir SH
Bríet Dalla Gunnarsdóttir SH
Símon Elías Statkevicius SH
Ingvar Orri Jóhannesson Fjölni
Svava Björg Lárusdóttir Ármann
Heiður Kristín  Ármann
Ragnheiður Karen Ólafsdóttir ÍA
Brynhildur Traustadóttir ÍA
Herdís Birna Viggósdottir  KR
Tómas Magnússon KR
Björgvin Árni Júlíusson  KR
Þorbjörn Andrason  KR
Sigurður Ingi Sigurðarson  KR
Þura Snorradóttir Óðinn
Alexandra Tómasdóttir Óðinn
Sigurjóna Ragnheiðard                   Óðinn
Elín Kata Sigurgeirsdóttir Óðinn
Ólöf Kristín Ísaksen  Breiðablik
Freyja Birkisdóttir Breiðablik
Kristófer Atli Andersen Breiðablik
Óskar Gauti Lund Breiðablik
Fannar Snævar Hauksson  ÍRB
Birna Hilmarsdóttir ÍRB
Til baka