Beint á efnisyfirlit síðunnar

NM liðið komið til Finnlands

05.12.2018

Norðurlandameistaramótið í sundi 2018 er haldið í Oulu í Finnlandi. Í ár fer 35 manna hópur frá Íslandi, 31 keppandi, 2 þjálfarar og 2 fararstjórar.

Þjálfarar eru Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir, Breiðablik og Steindór Gunnarsson, ÍRB. Fararstjórar eru Hilmar Örn Jónasson og Anna Gunnlaugsdóttir.

Keppendur á mótinu eru þau:

 1. Adele Alexandra Pálsson, SH
 2. Aron Þór Jónsson, SH
 3. Aron Örn Stefánsson, SH
 4. Ásdís Eva Ómarsdóttir, Delfana
 5. Ásta Kristín Jónsdóttir, Ármann
 6. Birna Hilmardóttir, ÍRB
 7. Bryndhildur Traustadóttir, ÍA
 8. Brynjólfur Óli Karlsson, Breiðablik
 9. Elín Kata Sigurgeirsdóttir, Óðinn
 10. Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB
 11. Eydís Ósk Kolbeinsdóttir, ÍRB
 12. Fannar Snævar Hauksson, ÍRB
 13. Guðný Birna Sigurðardóttir, Breiðablik
 14. Gunnhildur Björg Baldursdóttir, ÍRB
 15. Hafþór Jón Sigurðsson, SH
 16. Hólmsteinn Skorri Hallgrímsson, Fjölnir
 17. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, SH
 18. Karen Mist Arngeirsdóttir, ÍRB
 19. Katarína Róbertsdóttir, SH
 20. Kolbeinn Hrafnkelsson, SH
 21. Kristín Helga Hákonardóttir, Breiðblik
 22. María Fanney Kristjánsdóttir, SH
 23. Patrik Viggó Vilbergsson, Breiðablik
 24. Ragna Sigríður Ragnarsdóttir, Breiðablik
 25. Regína Lilja Gunnlaugsdóttir, Breiðablik
 26. Stefanía Sigurþórsdóttir, ÍRB
 27. Steingerður Hauksdóttir, SH
 28. Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir, SH
 29. Tómas Magnússon, KR
 30. Viktor Forafonov, Bærumsvommerne
 31. Þura Snorradóttir, Óðinn

Verið er að setja upp síðu þar sem hægt er að sjá frekari upplýsingar um hvern og einn og hvað viðkomandi syndir á mótinu. Hana verður hægt að skoða hér:

http://www.sundsamband.is/landslid/nm-2018/

Úrslit mótsins og dagskrá birtist hér:

https://www.livetiming.se/program.php?cid=4128&session=1

Til baka