Beint á efnisyfirlit síðunnar

NMU hófst í morgun

12.12.2014

NMU hófst í morgun í Vasby í Svíþjóð. Undanrásir fóru fram í morgun og þessi komust í úrslit sem synt verða seinna í dag:

Harpa Inþórsdóttir í 200m. skriðsundi 2:07,47mín. bæting 0,98sek.
Karen Mist Arngeirsdóttir 100m.bringusund 1:15,23mín.
Baldvin Sigmarsson 100m. bringusund 1:06,01mín. bæting 0,89sek.
Íris Ósk Hilmarsdóttir 100m. baksund 1:07,17mín.
Harpa Ingþórsdóttir syndir 800m. skriðsund líka í úrslitum e. h.
Einnig munu boðsundssveitir Íslands synda 4*100m. skriðsund í úrslitunum.
Úrslit hefjast kl. 16:00 að íslenskum tíma.

Bryndís Bolladóttir átti að fara út með hópnum í gærmorgun en var veðurteppt á Akureyri svo hún fór með fyrstu vél í morgun. Missir hún af tveimur greinum en hún var kokhraust þrátt fyrir það og var bjartsýn á að gera bara þeim mun betur í þeim greinum sem hún á eftir.

Öll úrslit má finna hér:

http://livetiming.se/live.php?cid=2020&session=1

 

 

 

Til baka