Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

11.04.2013

Íslendingar keppa í Arizona

Þrír íslenskir sundmenn og konur eru skráð til keppni á stóru sundmóti í Arizona um helgina ,11. apríl til 13. apríl.  Jóhanna Gerða Gústafsdóttir syndir í 100m skriðsundi, 100m baksundi og...
Nánar ...
07.04.2013

Íslandsmet Eyglóar Óskar

Eygló Ósk Gústafsdóttir, Sundfélaginu Ægi, keppti á Danska meistaramótinu fyrir tveimur vikum síðan og setti þar glæsilegt nýtt Íslandsmet í 100m baksundi, 1:01,08. Gamla metið var 1:01,74 og átti hún...
Nánar ...
05.04.2013

Fréttir af Bryndísi Rún frá Noregi

Bryndís Rún Hansen fyrrum sunkona Óðins sem býr nú og æfir með félagi sínu í Bergen er á fullri ferð í sundinu um þessar mundir, auk hefðbundinna sund- og þrekæfinga hefur hún bætt við sig Crossfit æfingum þrisvar í viku með góðum árangri.
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum