Beint á efnisyfirlit síðunnar

Viðtal við Helgu og Þórunni í sundþorpinu í Einhoven.

06.09.2013Hér er tengill á facebooksíðu SSÍ, en þar er að finna stutt viðtal við þær vinkonur Helgu Sigurðadóttur og Þórunni Kristínu Guðmundsdóttur, sem samkvæmt okkar bestu vissu eru fyrstu Íslendingarnir til að keppa á EM garpa.


Það eru margir sem koma að framkvæmd svona móts eins og EM garpa er.  Þar á meðal er stór hópur dómara og tæknifólks að ekki sé talað um alla sjálfboðaliðana.  Á myndinni hér fyrir neðan má sjá hluta þessa hóps en þar standa frá vinstri Hörður J. Oddfríðarson úr garpanefnd LEN umsjónardómari, Gerrit van Soest ræsir, Jos Bosman yfirdómari, Nico van Maanen yfirdómari, Barbara Murdoch yfirdómari, Robert van Vuuren ræsir, Paul Chaudron yfirdómari, Henk van de Brink ræsir, Karina van Holst Pelle yfirdómari, Jaap Jan Edema ræsir og Jan Novotny úr garpanefnd LEN, umsjónarmaður í tækniherbergi.

Myndir með frétt

Til baka