Beint á efnisyfirlit síðunnar

Reglur um val á sundfólki ársins – yfirlit

a) FINA stig
b) Árangur ÍM
c) Íslandsmet
d) Besti árangur einstaklings (personal best ever) á móti á vegum IOC, FINA, LEN, GSSE, NSF
e) Staðsetning á heimslista
f) Landsliðsverkefni
g) Árangur landsliðsverkefni NM/GSSE/EMU
h) Árangur landsliðsverkefni EM/EYOF/YOG
i) Árangur landsliðsverkefni HM/ÓL
j) Alþjóðleg met
k) Ólympíulágmark
l) Ástundun
m) Íþróttamannsleg framkoma

Stig eru gefin samkvæmt ofangreindu í báðum brautarlengdum þar sem 50 metra brautin gildir 100% og 25 metra brautin gildir 75%.

Ef um tvo mjög jafna einstaklinga er að ræða skal FINA stigaskor í löngu brautinni eða afburðaárangur á Ólympíuleikum/Heimsmeistara-, Evrópumóti ráða úrslitum.