Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslandsmeistaramót í 50 m laug 2020

Velkomin á upplýsingasíðu ÍM50 2020

Ágætu félagar

Íslandsmeistaramótið í 50m laug sem fara átti fram helgina 3-5. apríl hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna ástandsins í samfélaginu og samkomubanns vegna Covid-19 veirunnar.

SSÍ mun halda áfram að fylgjast með stöðu mála og vinna eftir tilmælum yfirvalda en þegar tækifæri gefst mun mótið fara fram og verður það auglýst tímanlega og skilmerkilega.
 
Tilkynning stjórnar SSÍ 25. mars


Skráning starfsmanna: 

Dómarar skrá sig með því að senda póst á skraningssimot@gmail.com

Starfsmenn, aðrir en dómarar, sendi póst á emil@iceswim.is eða skrá sig beint í Google Doc skjalið:
https://docs.google.com/spreadsheets/d/1e85AO9rF3KZX9-LH8vz3xyni4d6CqkMTNAeXnwVSh64/edit

 Mikilvægt er að hvert félag passi vel upp á að þeir skili réttu hlutfalli starfsmanna svo mótið gangi snuðrulaust fyrir sig.

Dómarar og tæknimenn þurfa að vera mættir 45 mínútum áður en keppni hefst.