Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslandsmeistaramót í 50 m laug 2021

Velkomin á upplýsingasíðu ÍM50 2021

Íslandsmeistaramótið í 50m laug verður haldið í Laugardalslaug í Reykjavík dagana 23-25. apríl nk. 

Covid skipulag

Við höfum neyðst til að breyta frá áður auglýstu fyrirkomulagi vegna fjöldatakmarkanna við æfingar og keppni en í pdf skjalinu hér að neðan má kynna sér helstu breytingar.

ÍM50 2021 - CovidVersion - Tilkynning.pdf

Skráning starfsmanna mótsins

Skráningar dómara sendast á Dómaranefnd SSÍ – skraningssimot@gmail.com
Skráning starfsmanna, annarra en dómara, á ÍM50 verður í opnu Google Doc skjali sem hægt er að skoða hér:

https://docs.google.com/spreadsheets/d/1Y3KLGaDG5gvWEGTpzGuRYfLOzqLyKpiWCxhskt9UJP8/edit?usp=sharing

 

Hægt er að skrá sig í skjalið beint og uppfærist það sjálfkrafa. Því er tryggt að nýjasta útgáfan er alltaf sú sem þú skoðar.
Ef villa er í skjalinu eða vandræði að skrá, vinsamlegast hafið þá samband við undirritaðan (emil@iceswim.is eða 663-0423)

  • Náist ekki fullnægjandi skráning starfsmanna á mótshluta, verður þeim mótshluta frestað og/eða aflýst. 

 

Staða dómara 19.apríl 2021

Dómarar yfirlit 19.04.2021.pdf