Beint á efnisyfirlit síðunnar

Póstlisti SSÍ 2020-2021

Póstlistar SSÍ eru uppfærðir á hverju sundári. Sundárið 2020-2021 notumst við aðallega við póstlista yfirþjálfara og formanna og stjórnarmanna sundfélaga.

Þú getur skráð þig á þessa lista með því að senda tölvupóst á emil@iceswim.is þar sem fram kemur:

  • Fullt nafn
  • Félag
  • Staða innan félags
  • Netfang sem óskað er eftir að verði skráð
  • Símanúmer (valkvætt)

Skrifstofa SSÍ hefur ein aðgang að póstlistunum.

Allar tilkynningar eru birtar á heimasíðu SSÍ sem og á Facebooksíðu sambandsins: www.facebook.com/sundsamband