Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sunddeild Aftureldingar leitar að metnaðarfullum þjálfurum

19.12.2025

Við förum inn í nýtt ár með krafti og viljum bæta við okkur öflugum einstaklingum.

 

Yfirþjálfari – ábyrgð á elstu hópunum, faglegri stefnu deildarinnar og daglegu starfi.

Æfingar fara fram í Lágafellslaug í Mosfellsbæ og við erum með hópa allt frá leikskólaaldri upp í framhaldsskóla.

 

Aðstoðar-/afleysingaþjálfari – stuðningur á mótum, þjálfun í ýmsum hópum og afleysingar eftir þörfum.

Í stöðunni felst einnig að setja af stað ný fullorðinsnámskeið í sundkennslu og þróa þau áfram. Æfingar fara fram í Lágafellslaug og Varmárlaug. 

 

 

Nánari upplýsingar:

 

Brynjar Jóhannesson – formaður sunddeildar

Brynjar.johannesson@afturelding.is

Til baka