Ísland með fulltrúa á bakkanum í Slóvakíu!
05.07.2025
Til bakaÞað eru ekki bara sundmenn sem taka þátt á Evrópumeistaramóti unglinga – Ragnheiður Birna Björnsdóttir og Tómas Gísli Guðjónsson standa vaktina sem alþjóðlegir dómarar alla vikuna!
Það er mikill fengur fyrir Sundsamband Íslands að geta sent okkar reyndu og hæfu dómara á alþjóðleg mót erlendis. Slík þátttaka skilar sér í mikilli reynslu sem þau koma með heim og miðla áfram innan sundhreyfingarinnar à Íslandi
Takk fyrir að standa vaktina Ragnheiður og Tòmas!