Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fræðslu og æfingadagur landsliðshópa 18. janúar 2025

19.01.2025

 

Æfinga- og fræðsludagur landsliðshópa fór fram laugardaginn 18. janúar.

Í aðdraganda dagsins tóku hóparnir þátt í mjólkursýrumælingum hjá Ragnari Guðmundssyni og styrktarmælingum hjá Milos Petrovic.

Síðan á laugardeginum fengu sundmenn fræðslu í lyfjamálum og lyfjaeftirliti frá Birgi Sverrissyni, framkvæmdastjóra Lyfjaeftirlits Íslands. Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og prófessor, fjallaði um andlegu hliðina (mental health).

Eyleifur Jóhannesson kynnti landsliðsmál og næstu verkefni sundársins. Að lokum fór Milos yfir æfingar á þurru landi (dry land).

Dagskrá laugardaginn 18. janúar

  • 12:00–12:30 Léttur hádegismatur

  • 12:30–13:15 Anti-Doping (Birgir) –

  • 13:15–14:00 Mental health (Hafrún) –

  • 14:00–14:45 National team (Leifi) –

  • 15:00–16:00 Dryland (Milos) – Laugardalshöll

  • 16:15–18:00 Swim training (þjálfarar) – Laugardalslaug
    Green = Lactate production

Til baka