Beint á efnisyfirlit síðunnar

Anton Sveinn kominn í undanúrslit á 'OL 2024 í 200m bringusund

30.07.2024
Anton Sveinn er kominn í undanúrslit í 200m bringusundi à Ólympíuleikunum í París🇮🇸
Hann er með níunda besta tímann inn í úrslit kvöldsins. Hann synti á tímanum 2:10,36 en Íslandsmet hans í greininni er 2:08,74.
Frábært sund hjá Antoni Sveini, það verður virkilega spennandi að fylgjast með Antoni í kvöld kl 19:59🇮🇸👏
Til baka