Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þriðja og síðasta æfingahelgi Framtíðarhóps árið 2023 var haldin um helgina í Ásvallalaug.

02.10.2023
Eins og oft áður var stemningin góð og gleðin við völd 👍
Dagskráin var hefðbundin með tveimur sundæfingum, fræðslu og hópefli á laugardagskvöldið.
Elín Sigurðardóttir var með skemmtilegan fyrirlestur og Númi Snær Katrínarsom kenndi hópnum góðar æfingar.
Stemningin í hópnum var mjög góð og góður vinskapur hefur myndast 😊
Kærar þakkir til þjalfarahópsins sem stóð sig frábærlega, Bjarney, Daniel, Hildur, Hjalti, Juan, Rakel, Sveinbjörn og einnig Foreldraráð SH sá um veitingarnar
Til baka