Vala Dís á leið í 8 manna úrslit á morgun á EYOF
26.07.2023
Til bakaVala Dís með frábært sund á EYOF, hún synti rétt í þessu 200m skriðsund í16 manna úrslitum og synti sig um leið í 8 manna úrslitin sem fara fram annað kvöld. Vala synti á 2:05,31 og er áttunda inn í úrslitin á morgun.
Fràbær árangur hjá Völu
Hægt er að fylgjast með lifandi streymi hér: https://eoctv.org/live/ 