Beint á efnisyfirlit síðunnar

Snæfríður Sól með glæsilegt íslandsmet og HM50 lágmark

02.04.2023

Snæfríður Sól var rétt í þessu að slá mánðargamalt met sitt í 100m skriðsundi í undanrásum á Danish open, hún synti á 55, 18 en gamla metið 4.mars sl. var 55,61. Með þessum tíma hefur Snæfríður tryggt sér lágmark á HM50 í sumar. 

Það verður gaman að fylgjast með hvað Snæfríður gerir í úrslitum í síðar í dag.

Til baka