Norðurlandameistaramótið hefst á morgun laugardag
Norðurlandameistaramótið í sundi hefst á morgun, laugardag, 10. desember og stendur fram til mánudagsins 12. desember. Hópurinn hélt utan í gær en mótið er haldið í Bergen í Noregi.
Á mótinu eru 253 keppendur frá 8 löndum, en keppt er í bæði fullorðinis- og unglingaflokkum.
Sundsambandið sendir 20 keppendur á mótið í ár, en Ísland er einnig með 7 keppendur í flokki fatlaðra.
Það má búast við hörkukeppni í mörgum greinum, en hér er hægt að sjá keppendalistann, úrlist og fleira.
Keppendur SSÍ :
|
Bergur Fáfnir Bjarnason |
SH |
|
Birnir Freyr Hálfdánarsson |
SH |
|
Björn Ingvi Guðmundsson |
SH |
|
Daði Björnsson |
SH |
|
Eva Margrét Falsdóttir |
ÍRB |
|
Fannar Snævar Hauksson |
ÍRB |
|
Freyja Birkisdóttir |
Breiðablik |
|
Guðmundur Karl Karlsson |
Breiðablik |
|
Guðmundur Leó Rafnsson |
ÍRB |
|
Katja Lilja Andriysdóttir |
SH |
|
Kristín Helga Hákonardóttir |
SH |
|
Nadja Djurovic |
Breiðablik |
|
Patrik Viggó Vilbergsson |
SH |
|
Símon Elías Statkevicius |
SH |
|
Snorri Dagur Einarsson |
SH |
|
Steingerður Hauksdóttir |
SH |
|
Sunna Arnfinnsdóttir |
Ægir |
|
Sunneva Bergmann Ásbjörnsdóttir |
ÍRB |
|
Vala Dís Cicero |
SH |
|
Veigar Hrafn Sigþórsson |
SH |
|
Ylfa Lind Kristmannsdóttir |
Ármann |
