Beint á efnisyfirlit síðunnar

Námskeið í skyndihjálp og björgun fór fram 22.október

27.10.2022

Það var flottur hópur af þjálfurum sem sátu námskeið hjá Finnbirni Aðalheiðarsyni í skyndihjálp og björgun á vegum SSÍ s.l. laugardag.

Mikilvægt er að félögin haldi vel utan um þessi mál og vinni með Sundsambandinu svo að allir sem starfa á þeirra vegum séu með þessi réttindi og hafi lokið námskeiði í skyndihjálp og björgun.  

Bæði er það gert til að auka öryggi iðkenda og þjálfara, en þjálfarar þurfa að endurnýja réttindi sín á tveggja ára fresti. 

 

 

 

Myndir með frétt

Til baka