Beint á efnisyfirlit síðunnar

NOM 2021 - Dagur 2 hafinn

09.10.2021

Nú er að hefjast annar hluti af þremur á Norðurlandamóti garpa 2021 í Laugardalslaug.

Um 50 erlendir keppendur frá Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og Litháen taka þátt að þessu sinni ásamt 80 íslenskum keppendum. 

Bein úrslit er að finna hér

Beina vefútsendingu er að finna hér

Til baka