Beint á efnisyfirlit síðunnar

Viðurkenningar eftir ÍM25

20.11.2014

Á uppskeruhátíðinni eftir ÍM25 voru veittar viðurkenningar og verðlaun fyrir þátttöku í verkefnum á vegum SSÍ og önnur afrek. 

Eygló Ósk Gústafsdóttir, ÍBR, fékk viðurkenningu fyrir besta afrek kvenna á liðnu móti skv. stigatöflu FINA. Hún fékk 890 stig fyrir 200m baksund með tímann 2:04,78. Kristófer Sigurðsson úr ÍRB hlaut viðurkenningu fyrir besta afrek karla á mótinu en hann synti 400m skriðsund á tímanum 3:51,23 og fékk þar 773 FINA stig.

Næst var tilkynnt hvaða sundfólk hafði náð lágmörkum á NMU í Våsby, Svíþjóð og HM25 í Doha, Qatar sem bæði fara fram í desember. 

HM25
Eygló Ósk Gústafsdóttir
Hrafnhildur Lúthersdóttir
Inga Elín Cryer
Daníel Hannes Pálsson
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson
Kolbeinn Hrafnkelsson
Kristinn Þórarinsson
Kristófer Sigurðsson
Þjálfarar verða þeir Jacky Pellerin og Klaus-Jurgen Ohk. Einnig fá tveir sundmenn styrk frá FINA til að fara og taka þátt í Ungliðaverkefni á vegum þess í Doha á meðan á HM stendur. Það eru þau Ólafur Sigurðsson, SH og Sunneva Dögg Friðriksdóttir, ÍRB.

NMU
Bryndís Bolladóttir
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir
Harpa Ingþórsdóttir
Íris Ósk Hilmarsdóttir
Karen Mist Arngeirsdóttir
Katarína Róbertsdóttir
Sunneva Dögg Friðriksdóttir
Arnór Stefánsson
Aron Örn Stefánsson
Baldvin Sigmarsson
Birkir Snær Helgason
Hafþór Jón Sigurðsson
Predrag Milos
Þröstur Bjarnason
Þjálfari verður Eðvarð Þór Eðvarðsson og fararstjóri Magnús Tryggvason.

Silfurmerki SSÍ var veitt fimm konum. Þær eru allar hluti meðlimir í Yfirliðinu sem syntu yfir Ermarsundið í sumar. Þetta voru þær:
Corinna Hoffmann
Harpa Hrund Berndsen
Helga Sigurðardóttir
Sædís Rán Sveinsdóttir
Sigrún Þuríður Geirsdóttir.

Þá voru veittar viðurkenningar fyrir þátttöku í mótum og öðrum verkefnum á vegum SSÍ en eftirtaldir sundmenn og þjálfarar fengu plagg fyrir þátttöku í NMU 2013, EM25 2013, NÆM 2014, EMU 2014, YOG 2014 og EM50 2014:

Keppendur
Alexander Jóhannesson KR
Aron Örn Stefánsson SH

Baldvin Sigmarsson ÍRB
Bára Kristín Björgvinsdóttir SH
Birta Lind Hallgrímsdóttir Fjölni
Birta María Falsdóttir ÍRB
Bryndís Bolladóttir Óðni
Daníel Hannes Pálsson Fjölni
Erla Sigurjónsdóttir ÍRB
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir ÍRB
Eygló Ósk Gústafsdóttir Ægi
Gunnhildur Björg Baldursdóttir ÍRB
Harpa Ingþórsdóttir SH
Hilmar Smári Jónsson Fjölni
Hrafnhildur Lúthersdóttir SH
Inga Elín Cryer Ægi
Ingibjörg Kristín Jónsdóttir SH
Íris Ósk Hilmarsdóttir ÍRB
Karen Mist Arngeirsdóttir ÍRB
Katarína Róbertsdóttir SH
Kolbeinn Hrafnkelsson SH
Kristinn Þórarinsson Fjölni
Kristófer Sigurðsson ÍRB
Nanna Björk Barkardóttir Óðni
Ólafur Sigurðsson SH
Predrag Milos SH
Snær Jóhannsson KR
Stefanía Sigurþórsdóttir ÍRB
Steingerður Hauksdóttir Fjölni
Sunneva Dögg Friðriksdóttir ÍRB
Svanfríður Steingrímsdóttir ÍRB
Þröstur Bjarnason ÍRB

Þjálfarar og fylgdarfólk
Ragnheiður Runólfsdóttir þjálfari
Mladen Tepacevic þjálfari
Emil Örn Harðarson fararstjóri
Kjell Wormdal þjálfari
Jacky Pellerin þjálfari
Magnús Tryggvason fararstjóri
Málfríður Sigurhansdóttir fararstjóri
Unnur Sædís Jónsdóttir sjúkraþjálfari
Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir þjálfari
Klaus-Juergen Okh þjálfari

Garpar á HM, EM og NOM
Finnbjörn Aðalheiðarson Ægi
Helga Sigurðardóttir Ægi
Þórunn Kristín Guðmundsdóttir Ægi

Viðurkenning fyrir störf í Tækninefnd Len og fleira
Guðmundur Þ. Harðarson

Dómararáðstefna í USA
Sigurður Óli Guðmundsson

 

Myndir með frétt

Til baka