Sunddeild Tindastólls óskar eftir þjálfara
15.09.2014Sunddeild Tindastóls á Sauðárkróki leitar að þjálfara/þjálfurum fyrir
alla aldurshópa fyrir komandi sundtímabil (sept-júní). Um er að ræða 2
aldurshópa (2.-3. Bekkur) og (4.-10.bekkur). Æfingar hafa verið tvisvar
í viku hjá yngri hópnum og þrisvar hjá elsta hópnum. Starfið telst vera
35 % starf og getur hentað vel með annarri vinnu sem og skóla. Höfum
Líka áhuga að fá þjálfara til okkar 1-2 i mánuði til að þjálfa, markmið
og fl.
Gerð er krafa um :
- Reynsla af sundíþróttinni
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Frumkvæði, jákvæðni
- Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með samskipti við börn og unglinga og
vera þeim góð fyrirmynd.
Góð laun getum við boðið.
Erum með öfluga stjórn, gerum margt á sundtímabilinu, leitum eftir
góðum þjálfara/þjálfurum sem hefur áhuga að starfa hjá okkur.
Áhugasamir aðilar hafi samband við formann sunddeildar Tindastóls,
Þorgerði Evu Þórhallsdóttir, í síma 856-1812
Til baka